Velkomin á vefsíðu Zontaklúbbsins Þórunnar hyrnu

Kæru listaunnendur.

Hér með auglýsum við eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum okkar „List styður list“ sem er afrakstur listaverkauppboðs Zontaklúbbsins Þórunnar hyrnu. Umsóknarfrestur er til 7. nóvember 2024.

Umsóknareyðublað má finna hér https://docs.google.com/document/d/16bivyOvroabeXwVU3pegmkpsqlBLzWjg/edit Vinsamlega vistið umsóknina hjá ykkur, fyllið út og sendið á netfangið ingibjorg.v.audunsdottir@gmail.com

Umsóknarfrestur er til 7. nóvember n.k. Úthlutað verður verður á tímabilinu 25. nóv til 10. des 2024 í tengslum við 16 daga átak Sameinuðu þjóðanna gegn kynbundnu ofbeldi. Nánari dagsetning auglýst síðar.

 

Fréttir

Á döfinni – 40 ára afmæli Zontaklúbbsins Þórunnar hyrnu

40 ára afmæli zontaklúbbsinss Þórunnar hyrnu verður haldið á laugardaginn 5. október. Við stöllur hefjum daginn með Listaverkauppboði í Deiglunni. Hægt er að skoða listaverkin sem boðin verða upp á […]

Lasīt vairāke SJÁ FRÉTTIR

Hnattræn frumkvæði

VIÐ BERJUMST GEGN BARNAGIFTINGUM

Tæplega 650 milljónir kvenna á lífi í dag voru giftar áður en þær urðu 18 ára.

VIÐ SEGJUM NEI VIÐ OFBELDI GEGN KONUM OG STÚLKUM

Um 2 af hverjum 3 konum hafa orðið fyrir líkamlegu og/eða kynferðislegu ofbeldi af hálfu maka.

VIÐ HÆKKUM MENNTUNARSTIG KVENNA

Með hverju viðbótarári í grunnskóla hækka hugsanleg laun stúlknanna um 10-20 prósent.

Zonta Þórunn hyrna