Ljósaganga gegn ofbeldi.
Þann 25. nóvember ár hvert hefst 16 daga átak gegn kynbundnu ofbeldi. Þrír klúbbar Zontaklúbburinn Þórunn hyrna, Zontaklúbbur Akureyrar og Soroptomistaklúbbur Akureyrar standa fyrir ljósagöngu í dag til að vekja athyli á málefninu og lýsa yfir andstöðu gegn ofbeldi á stúlkum og konum, sem og öllu öðru ofbeldi. Við lok göngunnar ávarpar sr. Hildur Eir Bolladóttir hópinn ásamt því að veittir verða styrkir úr minningarsjóði Rósu Eggertsdóttur. sjá nánar
Zontaklúburinn Þórunni hyrnu auglýsir eftir umsóknum um styrki úr sjóði sem stofnaður var til að styðja við stúlkur, konur og kvár sem eru í listnámi eða vinna að listsköpun, að því er segir í tilkynningu frá klúbbnum.
Klúbburinn safnaði 1,1 milljón króna á dögunum þegar hann hélt uppboð á listaverkum þegar haldið var upp á 40 ára afmæli hans. sjá nánar
Zontaklúbburinn Þórunn hyrna safnaði miljón á listaverkauppboðinu sjá nánar
Zontaklúbburinn Þórunn hyrna 40 ára afmælishóf og listaverkauppboð í Deiglunni sjá nánar
Zontaklúbburinn Þórunn hyrna styrkir nemendasjóð VMA
- Zontaklúbburinn Þórunn hyrna veitti í gær nemendasjóði Verkmenntaskólans á Akureyri 300.000 krónur. Fénu „skal úthluta til stúlkna/kvenna sem þurfa samkvæmt mati sérfræðinga skólans, fjárhagslega aðstoð til að geta keypt tölvu fyrir námið,“ eins og segir í gjafabréfinu.
sjá nánar Zonta: 300 þúsund í nemendasjóð VMA | akureyri.net
8. mars 2024
- Þann 8. mars 2024 var haldið málþing á Borgum, á vegum Zontaklúbbsins Þórunnar hyrnu, Zontaklúbbs Akureyrar og Soroptamistaklúbbi Akureyrar undir yfirskriftinni „Konur á átakasvæðum“
nóv 2023
- Ljósaganga Zontaklúbbsins Þórunnar hyrnu, Zontaklúbbs Akureyrar og Soroptamistaklúbbs Akureyrar 30. nóvember 2023.
sept 2023
- Umdæmisþing 13 umdæmis Zonta í Hofi í tilefni af því sendu Zontakonur bylgju friðar til austurs.
- Zontakonur sendu bylgju friðar í austur | akureyri.net
- Umdæmisþing 13 umdæmis Zonta í Hofi
- District 13 Conference 2023 – Zonta International – District 13 (zonta-district13.org)
02.maí 2023.
- Þorbjörg Þóroddsdóttir tilnefnd til YWPA verðlauna.
- Þorbjörg 3L tilnefnd til verðlauna | Menntaskólinn á Akureyri (ma.is)
20. apríl 2023.
- Þórunn hyrna afhendir styrk til Velferðarsjóðs Eyjafjarðar.
- Þórunn hyrna styrkir Velferðarsjóðinn | akureyri.net
1 des 2022.
1.des 2022
- Ljósaganga Zontaklúbbanna og Soroptomista á Akureyri Zonta Club of Akureyri-Thorunn Hyrna marches to say NO to violence against women and girls – Join us in saying NO (zontasaysno.com)
26. nóv. 2022
- Bjarney Rún Haraldsdóttir
- Samtakamáttur samfélagsins í upprætingu ofbeldis – Vísir (visir.is)
04.júní 2022.
- Zontakonur afhenda fjárstyrk til Rauðakrossins á Akureyri til handa flóttakonum frá Úkraínu
2018
Hugrún Birta Kristjánsdóttir tilnefnd til YWPA viðurkenningar
ZONTA segir NEI
13.febrúar 2014
https://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=6165864
ZONTA segir NEi
20. febrúar 2014
https://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=6165936
ZONTA segir NEI
28. febrúar 2014
https://fotspor.is/wordpress/wp-content/uploads/2013/02/9tbl_3argangur_Akureyri-vikublad.pdf
bls, 27.
Barátta gegn ofbeldi á konum
8. mars 2014
https://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=6165978
https://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=6165981
Hreyfing sem eflir konur
21. nóvember 2013
https://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=6059980
Ljósaganga og samstaða á ráðhústorgi
25. nóvember 2011
https://2023porunn-hyrna.zonta-island.org/wp-admin/post.php?post=25&action=edit
Ljósaganga og samstaða í átaki gegn kyndbundnu ofbeldi
8. desember 2010
https://www.dagskrain.is/is/frettir/ljosaganga-og-samstada-i-ataki-gegn-kynbundnu-ofbeldi
Útifundur á ráðhústorgi á Akueryri í dag
5. desember 2008
https://www.dagskrain.is/is/frettir/utifundur-a-radhustorgi-a-akureyri-i-dag
Zonta gegn kynferðisofbeldi
8. mars 2008
https://www.akureyri.net/frettir/2008/03/05/zonta-gegn-kynferdisofbeldi/
Barátta gegn umskurði og Zonta
29. nóvember 2001
https://www.mbl.is/greinasafn/grein/639605/
Bókasafni Háskólans gefinn diskur
6. maí 1992