Velkomin á vefsíðu Zontaklúbbsins Þórunnar hyrnu

Umdæmisþing 13 svæðist Zonta International var haldið á Akureyri dagana 31. ágúst – 2. september 2023

Fréttir

Á döfinni – 40 ára afmæli Zontaklúbbsins Þórunnar hyrnu

40 ára afmæli zontaklúbbsinss Þórunnar hyrnu verður haldið á vordögum. Nánari upplýsingar er að vænta bráðlega. Fylgist með.

Lasīt vairāke SJÁ FRÉTTIR

Hnattræn frumkvæði

VIÐ BERJUMST GEGN BARNAGIFTINGUM

Tæplega 650 milljónir kvenna á lífi í dag voru giftar áður en þær urðu 18 ára.

VIÐ SEGJUM NEI VIÐ OFBELDI GEGN KONUM OG STÚLKUM

Um 2 af hverjum 3 konum hafa orðið fyrir líkamlegu og/eða kynferðislegu ofbeldi af hálfu maka.

VIÐ HÆKKUM MENNTUNARSTIG KVENNA

Með hverju viðbótarári í grunnskóla hækka hugsanleg laun stúlknanna um 10-20 prósent.

Zonta Þórunn hyrna